Directory

Norðursjávartungumál - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Norðursjávartungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Norðurhafsgermönsk tungumál
Ætt Indóevrópskt

 Germanskt
  Vesturgermanskt
   Norðursjávartungumál

Undirflokkar Engilfrísneskt
Lágþýska

Norðursjávartungumál er önnur flokkun á hópi vesturgermanskra mála sem felur í sér fornfrísnesku, fornensku og fornsaxnesku. Ekki er talið að tungumálin í þessum hópi séu afleidd af einu sameiginlegu forfeðramáli, frekar að þau væru hópur náskyldra mállýska sem urðu fyrir svipuðum breytingum á sama tíma.

Þýski málvísindamaðurinn Friedrich Maurer stakk fyrst upp á þessari flokkun í bókinni Nordgermanen und Alemanen (1942).

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.